Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dark Portal

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Ég meina… af hverju ekki? Gnomes eru ekkert “lélegri” en aðrir. Og svo var hann að explora, og það segir sig bara sjálft að fyrr eða síðar þá rekst maður á suma hluti.

Re: Dark Portal

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Það er ÓGEÐSLEGA kúl!!! Þessi leikur á eftir að verða bylting okkar tíma í MMORPG. Og bara tölvuleikjum almennt.

Re: San Andreas áhugamenn

í Tilveran fyrir 20 árum
Þú ert fífl.

Re: Dautt áhugamál

í Knattspyrna fyrir 20 árum
Þar sem að mér finnst Knattspyrna vera asnaleg asnaleg, og ömurleg íþrótt, þá ætla ég ekki einu sinni að reyna að láta mér detta neitt í hug.

Re: WoW requerements

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Jeij. Með miklu betri vél en er lýst þarna svo að ég er nokkuð safe.

Re: Mín fyrsta reynsla á Hesti!

í Hestar fyrir 20 árum
Fyrsta og einu mistök sem að ég hef gert á hesti er þegar ég fór fyrst á hestbak. Það gerðist á meðan hesturinn var á hlaupum, (hafði alveg stjórn á honum og kunni svona sæmilega að láta hann fara af stað og svona) þá vissi ég ekki að það þyrfti að stíga í ístöðin, en ekki bara hafa fæturna í þeim. Því missti ég jafnvægið, og datt. Þetta var mín fyrsta reynsla á hesti og þess má til gamans geta að síðan hef ég aldrei dottið af hesti :).

Re: Skólinn á mánudaginn!!!

í Tilveran fyrir 20 árum
Þar sem að ég er í tíunda bekk og er að fara taka samræmdu prófin í ár, þá er ég bara nokkuð sáttur við þetta.

Re: ÖMURLEG! þjónusta í BT!

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Mig langar að mæla með Hugveri. Þeir eru staðsettir í Vitastígnum.

Re: Neverwinter Nights

í Tölvuleikir fyrir 20 árum
Neverwinter Nights er einn leikur. Aðeins einn. Hinsvegar eru til expansion packs afo honum sem heita Shadows of Undrentide, og Hordes of the underdark. Mistök sem ég get ekki skilið að neinn sem HEFUR spilað leikinn gæti gert, því að maður þarf að installa hverjum og einum ofan á hinn. Sá líka fleira en ég nenni ekki að lesa það upp. Þrátt fyrir allt þetta þá er þetta góður leikur, og skemmtilegt að spila hann. Auk þess mætti geta að þetta kerfi sem að hann er byggður á HEITIR d20.

Re: Class og race

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Fyrsti kallinn sem ég ætla að gera verður Tauren Warrior, bara til að testa gameplayið. Síðan mun ég seinna meir ákveða hvernig aðalkallinn minn verður.

Re: WoW throwing

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Ekki hugmynd.

Re: Saga Rússneska Keisaradæmisins

í Sagnfræði fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég nennti ekki að lesa þessa grein vegna skorts á greinaskilum. Takk fyrir.

Re: til allra sem ætla að spila WoW..

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég efast um það, satt að segja.

Re: til allra sem ætla að spila WoW..

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Pvp stendur fyrir Player vs. player. Það er svona server þar sem fólk concentrater á buildinu sínu. Og svo eru líka til RP serverar. Stendur fyrir Roleplay, þar sem eitthvað er lagt uppúr því að… roleplaya.

Re: til allra sem ætla að spila WoW..

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég mun kalla mig Grallara í Wow. Hef notað það nokkup lengi.

Re: Kennaraverkfall

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Mér finnst alveg ágætt að vera í fríi, en hinnst vegar er verra að þegar maður kemur aftur í skólann þá mun hann vera alveg MIKLU erfiðari.

Re: World of Warcraft að koma?!?!?!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Reynar heyri ég að hann komi 15 nóv í Bandaríkjunum og svo miklu seinna í Evrópu. Þess vegna er ég að panta hann frá Bandaríkjunum ;)

Re: WoW battle

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég sé nú reyndar fátt útúr þessu.

Re: Hvað er Linux

í Linux fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já, vissi ekkert hvernig þetta er skrifað.

Re: Hvað er Linux

í Linux fyrir 20 árum, 1 mánuði
Fer eftir ýmsu. Sum “gooi” nota ekki glugga, svo sem FluxBox. En svo eru líka til KDE eða Gnome, sem að eru Window manager auk annars, á meðan FluxBox er bara File manager. (Held að þetta sé svoleiðis). Málið VIÐ Linux, er að maður getur configurað það alveg nákvæmlega eins og maður vill, og þess vegna kýs ég að nota það. Það eru meira að segja til “gooi” sem að lítur alveg út eins og Windows XP.

Re: Spurning um Linux og Windows

í Linux fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er alveg hægt að hafa bæði Windows og Linux á sömu vélinni. Ekki neita því við mig, mín vél er með bæði Gentoo og Windows XP pro.

Re: Hvað er Linux

í Linux fyrir 20 árum, 1 mánuði
Tja, bara allt annað stýrikerfi. Linux er open source, og það má breyta því að vild. Með öðrum orðum, það á það enginn. Þess vegna hafa margir einstaklingar tekið sig til og breytt því eftir eigin höfði, og þess vegna eru til mismunandi distrobutions. Vinsælustu distroin eru Mandrake, og Fedora. Að mínu mati er Linux, mun betra en Windows. Ég nota Gentoo. www.distrowatch.com

Re: WOW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Efast um það.

Re: Spawncamp

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hmm… Mig langar að afsaka þetta "þú ert mesta fífl í heimi. Las ekki greinina alveg nógu vel :P

Re: Spawncamp

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þú ert mesta fífl í heimi. Spawn camp er svo lame að það er ekki lýsanlegt. Ég lít á þetta sem aumingjaleg aðferð algjörra fávita sem vilja ekki leyfa betri spilurum, að eiga tækifæri til að drepa þá. Í öðrum orðum, þeir sem spawn campa, eru bara lame hræðslupúkar, sem LANGAR svo að vinna, að þeir hætta að njóta leiksins, eða leyfa öðrum að gera það! Ef þið spawn campið, þá hata ég ykkur. Þetta er líka svo lame vegna þess að þetta hindrar aðra í að njóta leiksins. Eru alltaf að deyja. Þegar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok