Málið er, að áður en þeir gátu komið upp sinni eigin tengingu utanlands, þá þurftu þeir að gera samning við Ogvodafone, því fer allt utanlands í gegnum þá. Þeir eru samningsbundnir. En þar sem að OgVodafone er í samkeppni við Hive, þá eru þeir bara að ignora vandamál sem að koma upp, og láta sem þau séu ekki til. Því má rekja málið til OgVodafone, en ekki Hive. En á þriðjudaginn (líklega) þá fá þeir sína eigin tengingu utanlands, og þá kemur þetta allt í lag. Og því er skynsamlegast að gefa...