Þú þarft í rauninni ekki macro fyrir það skal ég segja þér. Í rauninni geturðu bara sett galdurinn í eitthvað quickslot, sem að er í leiknum sjálfum, og bindað hann síðan á hvaða takka sem þú vilt. (Default bindingin á tökkunum eru 1, 2,3 og svo framvegis, en það er hægt að binda þá á hvað sem er.)