Og já, ef að það er hitinn, þá gæti það verið á tveimur alvarleikastigum. Annaðhvort getur verið að tölvan þín skorti bara smá loftstreymi, og þá nægir að opna kassann, þó að varanlegri lausn væri að kaupa nýja viftu sem að blæs út. Þetta getur líka verið svo alvarlegt, að þessi örgjörva/skjákortavifta sem er á örgjörvanum/skjákortinu sé bara algjört drasl og sé bara ekki nóg, og þá þarftu nýja, það mun EKKI nægja að opna tölvuna.