Málið er að ég var að kaupa þrjá efnilega leikmenn frá Chile og Kólumbíu. Ég hafði ákveðið að senda þá alla til belgíska feeder club-sins míns en þegar ég ætla að gera það þá er enginn valmöguleiki um það. Það er ekki Move to Affilated(stafs) club hjá þessum en hins vegar er það hjá öðrum leikmönnum mínum. Eru einhverjar kröfur sem leikmenn þurfa að standast til þess að ég geti sent þá til Feeder club-sins?