Þó ég vilji að það opni einhver íslensk torrent síða þá þarf það ekki að þýða að ég sé tilbúinn í að opna sjálfur. Fyrsta lagi hefði ég ekki tíma til þess að standa í því að vera stjórnandi á torrent síðu því það er frekar ábyrgðarfullt starf og krefst vinnu. Það eru sumir sem hafa nægan tíma og hafa gaman að standa í einhverju svona en það hentar mér ekki. Ég var að skjóta á SmáÍs að vera að leggja allar þessar síður niður. Fattaru?