Er það ekki milljón sem maður fær fyrir Serie A titilinn? Allavega minnir mig það, hef aðeins verið ítalskt lið einu sinni :S og það var Lazio og þá vann ég ítölsku. En allavega, ef það er milljón þá er það meira að segja einni milljón minna en maður fær fyrir FA Cup. Maður fær tvær milljónir fyrir FA cup en eina fyrir League Cup á Englandi.