Delfouneso hefur verið að gera það gott með u18 og varaliðinu upp á síðkastið. Hann hefur verið duglegur að skora og staðið sig með prýði eins og sést ef rýnt er í stats hjá honum. Hann er farinn að gera tilkall til aðalliðsins, enda efnilegur leikmaður. Verst að hann meiddist í rúman mánuð, ef það hefði ekki gerts veri hann eflaust með enn fleiri mörk :P