Þetta á að vera svona smásaga í stíl íslendingasagna, ætlaði bara að skella þessu inn og tékka hvað fólki finnst :) _______________________________________________________ Maður að nafni Gaukur og bjó á Stöng á Vestfjörðum átti syni þrjá að nafni, Ásgeir, Pétur og Björgvin. Var Ásgeir elstur, Pétur næstelstur og Björgvin yngstur en mestur þeirra bræðra í vopnaburð. Þegar Björgvin varð átján vetra gamall var honum leyft að vera með í leikum sem voru haldnir í sveitinni. Þar var keppt í...