Ég sit hér einn, læt hugann reika, var ei rétt að til þín leita. Hjartað brostið, sál mín sködduð, ást mín frosin, sál enn sködduð. Tilfinningar mínar geymdi, þar til ei lengur gat. Sagði hvað á mér lá, tókst upp nál og hjart'mitt sprengdi. Tárin flæða, orðin deyja, bros þitt geislar lífi. Lífi sem ég mun ei lifa, varir mínar öfundsjúkar. Ég sit hér enn og græt, hugsa um þig, veit að þú vilt bara vera vinur. En ég get ekki látið sem ég elski þig ekki, ég elska þig af öllu mínu hjarta. Hjarta...