Kæru Hugarar! Ég veit að þetta á kannski ekki heima hér, en mig langar samt að spurja ykkur að einu. Það kom ný stelpa í bekkinn minn í haust, og við erum í íþróttum og sundi í skólanum, eins og flestir aðrir. Málið er að þessi nýja stelpa fer aldrei í sturtu eftir íþróttir, og forðar sér inn á klósettið strax. Svo þegar hún fer í sund, þá fer hún inná klósett strax, fer þar í sundbolinn og fer útí laug, svo þegar hún kemur uppúr, stendur hún í sturtunni í svona 10 sekúntur, ef það nær svo...