Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

AichaLady
AichaLady Notandi frá fornöld 35 ára kvenmaður
184 stig
Some past just can not be forgotten…

Re: Jólasveinn, lögfræðingur og bæjarfulltrúi.

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Veit ekki, ég heyrði hann svona.

Re: *mont mont;)

í The Sims fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvert af boolprop svindlunum notaðiru?

Re: Nöldursaga.

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ojj ógeðslega ömurlegt =S Ég hef reyndar aldrei þurft að vakna snemma í vinnu, vinn oftast seinni part dagsins, en ég þoli ekki þegar ég ligg andvaka alla nóttina =S Samhryggist þér…

Re: Strákur sem vill vita hvort að stúlka sé hrifin af honum.

í Rómantík fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég vil alls ekki móðga þig, en er þessi strákur huganotandi? Ef ekki, hvernig getur hann séð þetta svar?

Re: Fyrsta orð sem ykkur dettur í hug ???

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
gleðispilli

Re: Engin astæða ?

í Rómantík fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Prófaðu að fara heim til hans, það er að segja, ef þú getur það, og bara vera glaðleg og spjalla, svo hugsanlega gætiru svona “bring it up” af hverju hann hætti að svara þér. Kannski hefur hann bara verið of upptekinn og átt ekki inneign. Það þarf ekki alltaf að halda það versta. Gæti líka verið ef þið eruð búin að tala lengi og oft saman, að hann vill fá smá frí frá þessu, ef þú skilur hvað ég meina, þetta er ekki illa meint. Stundum er betra að tala ekkert of oft saman, en samt ekki hætta...

Re: Skrýtið

í Dulspeki fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég var einu sinni hrifin af honum, en ekki lengur. Og ég man því miður ekki hvernig þeir litu út, man bara að þeir voru eitthvað að skipa fyrir :S

Re: þarf hjálp með hár

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 6 mánuðum
B vítamín lætur hárið vaxa hraðar. Hárið á mér óx nánast ekki neitt, en þegar ég fór að taka B vítamín var bara eins og ég hefði farið í hárlengingu eða eitthvað =). Það kom fyrir eitt sumar að ég drakk kókómjólk á hverjum degi nánast, og það er mikið af B vítamíni í því, og hárið á mér óx bara örugglega 20 cm á 3 mánuðum. En annars, gangi þér vel. Fínt að prófa B vítamín.

Re: boolProp svindlið....

í The Sims fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég prófaði þetta, og þetta virkaði =D En svo lét ég stelpuna sem ég var með fara í eitthvað hús, það kom limma og eitthvað að sækja hana, og svo þegar hún fór heim aftur, þá var hún dáin =( Deyr maður alltaf þegar maður fer í þetta skrýtna hús =O ? Svo átti hún kærasta, og hann varð svo sorgmæddur að ég lét hann drepast í flugum =S En vitið þið hvort það sé hægt að byggja heimavist? Sjálfur sko.

Re: Þið sem eigið Sims 2 university...

í The Sims fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Okay, takk =) þetta kemur með tímanum, hehe =P

Re: Þið sem eigið Sims 2 university...

í The Sims fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þannig að maður bara ræður hvort maður er að hugsa um fjölskylduna eða skólakrakkann? Hlýtur reyndar að vera, ég er bara frekar treg =)

Re: Þið sem eigið Sims 2 university...

í The Sims fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Fólk er mikið að tala um þennan leik hér inni og það sem ég hef verið að lesa virðist vera allt öðruvísi en í hinum leiknum, örugglega bara þess vegna sem ég held það =S

Re: Hámark ástarinnar

í Rómantík fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ástin spyr ekki um aldur. En það er kannski meira vandamál með fjarlægðina. Ég vil ekki hræða þig eða neitt, en flest öll fjarsambönd, sem bæði ég hef verið í, og vinir mínir, hafa endað eftir ár eða 2 ár. =S Sad, ég veit, en ef þið eruð virkilega ástfangin og þið eruð bara meant to be together, þá held ég að þú ættir að halda vel í þetta samband. Svo gæti það komið fyrir einhvern daginn að leiðir ykkar liggja í sömu átt, og þá gæti orðið eitthvað enn meira úr þessu. =)

Re: VLC

í Hugi fyrir 19 árum, 6 mánuðum
er ekki bara eitthvað að því sem þú ert að reyna að horfa á? gæti verið að það sem þú ert að horfa á sé bara með skruðningum í.

Re: Dönskuverkefni fyrir 10.bekk...

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það er kennari hjá okkur sem er brjálaðari en allt. Við fáum skammir fyrir hvað sem er og það halda allir að það kvikni í henni bráðlega af reiði. Hún heitir nú bara Kristjana, og lækkar einkannirnar okkar fyrir smámuni. Einu sinni byrjaði ný stelpa í skólanum, og hún var eitthvað að tala við bekkjarsystur sína, og þá sagði þessi Kristjana henni að þegja, en engum öðrum, og stelpan spurði af hverju hún ætti að þegja en enginn annar, og þá sagði Kristjana : “Nú, þú ert ný” þetta er svo mikið...

Re: Sumartízkan

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég er alveg sammála sugnaks, betra að ganga í því sem manni finnst flott og þægilegt heldur en að vera í einhverju sem tískudólgar segja að sé flott.

Re: Með hausverk um helgar?

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Nei, en það er frekar líkt því.

Re: Með hausverk um helgar?

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Já, þættirnir með Valla Sport og Sigga Hlö. Þeir eru hundleiðinlegir, ég vil bara vita hvað lagið heitir ef hvernig sem veit það vill vera svo góð/ur og segja mér það =)

Re: HVAÐA FRÆGA FÓLK HAFIÐ ÞIÐ HITT??

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Claudiu Shiffer, Jón Gnarr, Villa í Naglbítunum, Dodda Litla/Love Guru, Pétur Jóhann, Allar í Nylon, Kalla Bjarna, Jón Sigurðsson, Önnu Katrínu, Sessý, Tinnu Marínu, Helga Rafn, Simma, Jóa, Sverri Bergman, Óla Grís, Helgu Brögu, Sigurjón Kjartans, Skúla Gautason og man ekki fleiri í augnablikinu.

Re: Seroxat þunglyndis lyf

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Ég var á Seroxat í 2-3 mánuði og ég varð bara allt öðruvísi, á slæman hátt. Ég er ekki að segja að það sé þannig hjá þér, en mér leið ekki vel á að vera á þessu lyfi. Það var líka verið að tala um þetta lyf í fréttunum og eitthvað, og ég heyrði líka talað um það að það ætti að banna þetta lyf, þannig að ef þú ert að fá einhver rosaleg fráhvarfs einkenni ættiru kannski að biðja þann sem fylgist með lyfjagjöfinni að skipta um lyf. Það fyndist mér allavega =)

Re: Barnfóstran í Sims 2...

í The Sims fyrir 19 árum, 7 mánuðum
mér finnst þetta alveg ömurlegt. Þessi nanny, allavega hjá mér, er svo heimsk, og það hefur komið fyrir hjá mér að það kom einhver og tók barnið af fólkinu, sagði að ég hugsaði ekki nógu vel um það, þó að simsarnir væru ekki heima og Nanny-in væri að passa. Þetta er alveg fáránlegt.

Re: gelgjur

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er svo gaman að sjá þegar gelgjur eru að verja sig =D

Re: Stríðið gegn uppreisnarmönnum í írak.

í Deiglan fyrir 19 árum, 9 mánuðum
flott grein

Re: hnífur..?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já það er rétt hjá Lily2, þú átt eftir að losa þig við eitthvað sem þú sérð alveg rosalega eftir.

Re: Hversu langt??

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 9 mánuðum
niður að öxlum vínrautt og svart 15 ára kvk
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok