Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ahriman
Ahriman Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
58 stig
You're all the same, the lot of you, with your long hair and faggot clothes. Drugs, sex, every sort of filth. And you hate the police, don't you?

Re: Five days a stranger, dagur 2

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvar fáiði þennan leik?

Re: Framhaldslíf ?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sönnunargildið liggur hjá þeim sem segir að eitthvað sé öðru vísi en það lítur út fyrir að vera. Ef ég segist vera með ósýnilegan bleikan apa á öxlinni þá væri það fyrir mig að sanna það fyrir öðrum en ekki fyrir þig að sanna að það væri ekki ósýnilegur bleikur api á öxlinni á mér.

Re: Framhaldslíf ?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Það að eitthvað sé skemmtilegt kemur málinu ekkert við, það er alveg vitað hvað gerist við dauða og hugsun um eitthvað annað er bara vitleysa. Auðvitað er þægilegra að halda að maður fari á stað þar sem alllt er fullkomið en þannig er það bara ekki. Rotnun er eðlilegur gangur lífsins á jörðinni og hefur verið þannig frá upphafi lífs.

Re: Þurfum við að grípa til vopna?

í Stjórnmál fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nasismi er National Socialism, þannig að það má kalla þig sósíalista

Re: Söngvari/kona ársins 2005.

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Síðan hvenær er reggae menningarlegt?

Re: The Life Aquatic with Steve Zissou (íslenska)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Lagið Starálfur með Sigur Rós er í endanum á myndinni, þess vegna er þetta svona.

Re: The Life Aquatic with Steve Zissou (íslenska)

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Lagið Starálfur með Sigur Rós er í lok myndarinnar, það skýrir íslenskuna.

Re: Á hvaða framhaldsskóla stefnir þú?

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Menntaskóli skiptir frekar littlu máli þegar í háskólann í komið. Sýnist það skipta littlu máli hvaðan fólk kemur, svipað hlutfall fellur og nær úr hvaða skóla sem er.

Re: Framhaldslíf ?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Auðvelt að skýra hvert þessi orka fer. Aldrei heyrt um rotnun? Örverur taka inn næringu úr rotnandi líkama og færist orkan þar með í þær og áfram upp lífkeðjuna. Mjög einföld skýring

Re: Framhaldslíf ?

í Heimspeki fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Við dauða hættiru að taka upp súrefni og við það byrja frumur heilans að deyja sökum súrefnisskorts. Eftir það slokknar á allri líkamsstarfssemi og rotnun hefst. Svo einfalt er það nú bara.

Re: Bakflæði?

í Hugi fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ein teskeið af matarsóda kippir því í liðinn.

Re: Windows media player og .avi fælar?

í Hugi fyrir 19 árum, 10 mánuðum
notaðu vlc www.videolan.org virkar á allt

Re: Næsti RIP tónlistarmaður

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Keith Richards, maðurinn er eins og múmía

Re: Hjálp! music123 pöntun

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
music123 senda ekki allar tegundir utan usa. T.d. Gibson sem viðkomandi er að panta sér.

Re: ShopUSA

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Tók alveg 2 mánuði fyrir mig að fá gítarinn minn, lenti reyndar í páskafríi sem seinkaði þessu eitthvað.

Re: Hjálp! music123 pöntun

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Setti í lýsingu bara hljóðfærapakki, og setti heildarverðið á öllu saman við, gítarinn, standur, snúrur, effect og fleirra.

Re: Hjálp! music123 pöntun

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ég pantaði drasl með mínum gítar, og ég setti bara heildarupphæðina til shopusa eins og þeir sögðu mér að gera. Það stóðst allt.

Re: Hjálp við að finna...

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Don Hertzfeld - Rejected

Re: Hjálp! music123 pöntun

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já, þarft að nota shopusa, allar leiðbeiningar eru á shopusa.is

Re: Hljómsveitarleikurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
U Ulve

Re: Banna ætti fóstureyðingar

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Alls ekki rétt að kalla þessa klessu af frumum barn er alrangt. Gert til að láta fólk frá samviskubit. Ekki spurning um að þetta á að vera algjörlega frjálst.

Re: P.E.P.S.I

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
berðu út blöð

Re: Black Sabbath á roskilde

í Rokk fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ozzy verður með, alveg upprunalega bandið

Re: Óskarsverðlaunatilnefningarnar!

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Held að The Aviator taki þetta án þess að hafa séð hana, og Martin taki leikstjórann. Eastwood fái aðalleikarann uppá ævistarf og jamie foxx taki aukaleikarann. Kate Winslet tekur þetta og Madsen einnig. Vona síðan að Eternal Sunshine of a spotless mynd og Sideways taki handritaflokkana.

Re: Að kaupa DVD af netinu

í Hugi fyrir 19 árum, 10 mánuðum
í heild
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok