Ebony er dekkri viður já heldur en rosewood sem er á þessum. Inlays er síðan dótið sem er á fingerbordinu, í þessu tilviki dreki, en mjög oft punktar eða kassar.
Hef oft heyrt góða hluta um peavey bassa, helst þessir allra ódýrustu sem koma óorði á allt merkið. Er mikið að spá í að fá mér peavey í sumar, þó svo að það eigi eftir að koma í ljós.
Kannski hægt að nota P í fleirri tegundir tónlistar, P er t.d. sá bassi sem er á flestum plötum sem hafa verið gefnar út. Finnst Jazzinn sem hljóma betur, plús það að vera þægilegri.
Belgíu, Frakklands, Hollands, Lúxemburg, Þýskalands, Austurríki, Sviss eða jafnvel Bretlands. Líður alltaf best í V-Evrópu, sérstaklega í Belgíu og Frakklandi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..