Í dag skipti ég við einstaklega skemmtilegt bifreiðaverkstæði að nafni Bílaþjónustan í súðarvogi 42. Það sem gerir þetta bifreiðaverkstæði skemmtilegt er hugmyndin á bak við það, en ólíkt flestum öðrum bifreiðaverkstæðum hefur maður valkostin á því að leigja einungis aðstöðuna en sjá sjálfur um vinnuna. Ég mætti þarna um þrjú leytið í dag og tók maður að nafni Guðjón á móti mér, tjáði hann mér að verðið fyrir tjökkun á gólfi+ aðgang að verkfærum væri 800kr en að lyfting+ aðganur að verkfærum...