ég held að það hljóti að vera erfitt að spila á hörpu, saxafón og þverflautu. Veit samt ekki þetta er auðvitað út frá því sem ég held, kannski er það auðvelt fyrir einhvern þó svo að mér finnist það líta út fyrir að vera erfitt. Annars verður maður að hafa tilfinningu fyrir hjóðfærinu sínu hvort sem það er piano, rödd, gítar, harpa eða hvað. Röddin getur verið erfitt hljóðfæri, má ekki fá kvef eða svoleiðis þá getur hljóðfærið orðið vanstillt.