Beethoven þekkti enga Elísu svo vitað sé. Verkið (Fuer Elise) sem er bagatella er talið vera tileinkað stúlku sem hét Teresa Malfatti. Titillinn Fuer Elise er líklega tilbúningur og eru mörg önnur slík dæmi um það hvað verk hans eins og ,,Tunglskinssónatan“, ,,Appassionatasónatan”, ,,Örlagasinfónían" og svo framvegis. Það má líka geta þess að framan af var Beethoven afar hugljúfur og heillandi ungur maður en þegar heyrnardeyfðar fóra að gæta dró hann sig í hlé og varð töluvert styggari.