Ástæða þess að hitt hætti var að ég leyfði of mörgum að borga seinna, semsagt fá þjónustuna strax og kannski þeir fengju að borga um mánaðarmót, enn síðan stóð enginn við það og ég átti einfaldlega ekki fyrirrekstrarkostnaði. Enn sendu mér PM skal henda þessu upp fyrir þig aftur, minnsta málið. Bætt við 12. desember 2008 - 13:33 Þannig ég hvarf nú í mjög miklum mínus, ekki með neinn pening.