Er að tradea 10k og shuttle með þessi specs á móti tölvu: Amd 3500+ 150gb haraðdiskur Gefore 6600gt 128mb 1gb vinnsluminni Mjög góð tölva, 100fps í cs og nærru því no-recoil, hentar fínt í svona frekar nýlega leiki líka(Source, half-life 2 og fleirri). Ástæðan fyrir því að ég er að tradea tölvunni er útaf netkortinu ef þú ert tölvu-gaur ætti ekki að vera neitt mál fyrir þig að laga netkortið, það datt bara úr samband og þarf að tengja það aftur í held ég enn þar sem ég kann 0 á tölvur þá...