Ef þú missir af fluginu útaf einhverji lame ástæðu og ferð heim og bara “Lol hvað á ég að gera núna?” þá geturu lesið Egils sögu. Gjör svo vel: EGILS SAGA 1. kafli Úlfur hét maður, sonur Bjálfa og Hallberu, dóttur Úlfs hins óarga. Hún var systir Hallbjarnar hálftrölls í Hrafnistu, föður Ketils hængs. Úlfur var maður svo mikill og sterkur, að eigi voru hans jafningjar, en er hann var á unga aldri, lá hann í víkingu og herjaði. Með honum var í félagsskap sá maður, er kallaður var Berðlu-Kári,...