Ég sver það upp á líf mitt eitt það besta sem hefur verið gert í alheiminum er Pet Sounds, plata með Beach Boys enda hef ég aldrei nokkurntíman hlustað jafn oft á plötu á viku og ég gerði með Pet Sounds um tíma… Samkvæmt last.fm var ég með 800 plays eina vikuna bara af Pet Sounds… Þessi plata er bara huge listaverk.