Einu sinni voru íslendingur, tælendingur, kúbueinhvað og frakki saman á borð í skip, skipið var að sökkva og þá þurftu þeir að henda byrgðir til að reyna að halda það á floti. Kúbugaurinn byrjaði á því að kasta öllum vindlunum í sjóinn og sagði “það er nóg af þeim á Kúbu”, frakkinn kastaði öllu víninu og sagði “það er nóg af þeim á Frakklandi” svo kom að tælendingum og kastði hrísgrjónum og sagði “það er nóg af þeim á tælandi” svo kom að íslendinginum og kastaði tælendingum og sagði “það er...