Þetta er umræða helst ætluð stjórnendum vefsíðna og álíka og jafnvel ætlað líka til góðra vefforritara. Ég hef mikið tekið eftir því að íslenskar torrentsíður séu hakkaðar og álíka, enda hefur það verið niðurfall mjög margra vefsíðna (nýasta tilfellið er icebits.net) og ástæðan fyrir því er ekkert sérstaklega flókin. • Hakkarar hakka “because they can”, til að sýna sig og álíka, þeir sem skemma eru svokallaðir black hat's ( http://en.wikipedia.org/wiki/Black_hat ), svo eru til hakkarar sem...