Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Aesir
Aesir Notandi frá fornöld 58 ára karlmaður
440 stig
Áhugamál: Flug, Jeppar, Vélbúnaður
Chevrolet Corvette

Unimog (4 álit)

í Jeppar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Paris-Dakar rally þjónsustubíll.

Sjóflugvél (3 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er ein af fjölmörgum sjóflugvélum sem sjást bundnar við bryggju um allt Kanada. Það er nærri því sama hvar maður er í Kanada það eru alltaf þó nokkrar sjóflugvélar við hvert vatn. Flugsport er mjög almennt í Kanada og ekki óvenjulegt að meðal einka flugmaður fljúgi um 200-300 tíma á ári.

TF-FTH, ex HHX (5 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta er kennsluþyrlan sem var notuð til flugkennslu í Þyrluþjónustunni ehf. Vélin er Schweizer 300C, árg 1991 með Lycoming HIO360D1A mótor sem er 225 hp derated í 190 hp á mælum.

Air-Hart aviation (4 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þessar tvær vélar eru notaðar í útsýnisflug og flugkennslu í Kelowna Canada. Vélarnar eru C-180 og Hawk XP http://www.air-hart.com/kelowna/charter.html

C-GOKX (3 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
B-212 þyrla hjá Alpine Aerotech í Kelowna Canada. Vélinni verður ferjuflogið til Grænlands á næstu dögum.

Ísþoka í Upernavik (5 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Myndin er tekinn í gær 12-01-2006 af AirGreenland Bell-212 þyrlu í Upernavik Grænlandi. Þyrlan flýgur byggðaflug á vestur Grænlandi. Flugmenn eru John Henriksen og Walter Ehrat.

Beech Super King Air (4 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta er Beechcraft Super King Air frá Grænlandsflugi að gera klárt fyrir flugtak á brautarenda í Kangerlussuaq. Skráning er OY-PCL. Vélin er með Raisbeck kitti. Í framrúðunni má sjá Dash-7 að aka inn eftir lendingu. Hjá AirGreenland vinna tveir Íslenskir flugmenn Jónas Finnbogason kafteinn á Dash-7 og Walter Ehrat kafteinn á Bell-212. Myndin tekinn 5. jan 2006.

Santa in Lama (1 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jólsveinaflug með AirGlaciers SA-315 Lama þyrlu í Sion Sviss.

Santa Flight (1 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 11 mánuðum
http://www.flyingsanta.org/HistoryOrigins.html Þyrla sem er notuð til að fljúga með jólasveinin í vita á austurströnd USA. Gleðileg jól.

Bell 212 (10 álit)

í Flug fyrir 19 árum
Bell 212 þyrlan í Etah Grænlandi

Fis. (0 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Fis. myndin er lílklega frá “Sléttunni”.

JetBlue A320 á KLAX (5 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 2 mánuðum
JetBlue Airbus 320 í lendingu á Los Angeles Int. með bilað nefhjól.

Harrier (8 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Harrier við Flugþjónustuna á BIRK.

XB70 Valkyrie (1 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 2 mánuðum
XB70 skip númer 1 í lendingu. Líklega fyrsta lending vélarinnar. Aðflug voru mjög grunn eða með um 1° aðflugshalla (Farþegaþota 2.5° og Geimskutlan notar ca 22°). Áfallshorn vélarinnar í lendingu var um 9.5°.

Flug - Agusta_panel (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Mælaborðið á Agusta 109 þyrlu. Myndin tekinn á Minolta dImage Xt.

Flug - Bell206 (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þyrlan TF-HHK við skýli 9 á BIRK.

Flug - Dash7 (0 álit)

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
AirGreenland Dash 7 í aðflugi á braut 08, Ilulissat Grænlandi.

Chinook (3 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Já lífið er erfitt stundum : )

Jónas Rafnsson (0 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Jónas Rafnsson þyrluflugmaður á steypustöplinum í miðjum Kollafirði. Þyrlan er Schweizer 300C TF-HHX (Nú FTH).

Bell206B JetRanger (2 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Bell 206B sem notuð er til útsýnisflugs við Ayers Rock í Ástralíu.

Triple deuce (1 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Triple two eða Bell222B fyrir utan Flugþjónustuna í Reykjavík í dag 2-7-2005.

AS305B2 Þyrla í Grænlandi (0 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 5 mánuðum
AirGreenland AS350-B2 þyrla við hífingar í Södalen austur-Grænlandi.

Warrior á Akureyrarvelli (2 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 5 mánuðum
TF-FAA í lendingu

Bell 222U (1 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Bell 222U þyrla í aðflugi til Qasigiangiut þyrluvelli í Diskóflóa Grænlandi. Flugmaður er Stig Overnæs.

Þyrlur við skýli 14 (0 álit)

í Flug fyrir 19 árum, 5 mánuðum
TF-HHK JetRanger, TF-HHG LongRanger, ex OY-HII LongRanger, ex TF-HHX nú TF-FTH Schweizer 300C.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok