já það fer eftir hvernig komið er fram við þá fyrst þegar maður eignast þá. Gott er að byrja bara daginn eftir að þú færð hann að tala við hann. Við einn fuglinn minn byrjaði ég að atast í honum nokkrum vikum eftir að eg fekk hann og hann var aldrei neitt spes. En með fuglinn sem eg er með nuna byrjaði eg bara strax og nu er hann alltaf á öxlinni manns og hann er reyndar mjög gafaður þvi stutt er i það að hann fari að tala. Gott að vængstýfa hann en sf hann er mjög vanur að fljuga gæti hann...