Það er alveg satt við erum ekkert eitthvað heimskari eða verri en hin dýrin, nema að því leyti að viðtölum alltaf um að maðurinn sé mikið gáfaðari og jar jari…. og að við séum í raun yfir dýrin hafin. ÞAÐ er bara bull… við högum okkur bara öðruvísi en hver erum við að fullyrða að það sé betra eð æðra en hvernig dýrin eru. Eða hafið þið kannski prufað að vera kettir, eða apar, eða fuglar og hafið þá samanburð? Ef svo er væri mög gaman að fá söguna af því;)