Einhver sagði mér að hiksti orsakaðist af því að maður borðai annaðhvort fæðu sem líkaminn væri óvanur eða ef maður borðaði þannig að það færi skakkt í mann eða ef maður var oofboðslega svangur áður en maður borðaði. Það eiga að vera til allskonar aðferðir til að stöðva hann, það eina sem hefur virkað hjá mér er að drekkka vatn á hvolfi, sem er erfitt það getur farið í nefið á manni;)…