ég veit, þetta er alveg svona hjá mér líka, langar líka í einhvern sem elskar mig skilyrðislaust kosti og galla fyrir það sem ég er og einmitt stendur með manni í gegnum lífið… vinir mínir samt gera nákvæmlega það, það er ekki eins ég veit ég er bara pirruð á því að mann þurfi að langa í eitthvað meira, afhverju getur hitt ekki verið nóg…