Þú ert ekki að lýsa neinu eða sýna neitt. Þú ert bara að segja frá. Lykillinn að góðri sögu (og eiginlega bara að sögu yfirhöfuð) er að höfundur sýni lesandanum söguna, annars er það bara frásögn, ekki saga. Ágætis efni sem þú ert með í höndunum og þú getur svosem alveg skrifað, prufaðu bara að lesa sögur eftir aðra, eða uppáhalds bókina þína. Það er ekkert gaman að lesa sögur ef við sem lesendur fáum ekki að sjá :) Ekki vera fúl, er að reyna að koma með uppbyggjandi gagnrýni, ekki að reyna...