Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Aerie
Aerie Notandi síðan fyrir 21 árum, 1 mánuði 35 ára kvenmaður
170 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Hefur áhuga á: Körlum
[quote="Elie Wiesel"]"There may be times when we are powerless to prevent injustice, but there must never be a time when we fail to Protest!."[/quote]

Re: Heimspeki

í Heimspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hljóðbylgjurnar myndast en ef það er ekkert eyra til að nema þær þá myndast ekkert hljóð.

Re: Hjjjjjjjjáááááállllllllppppppp !!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Svarið barst til mín

Re: Hjjjjjjjjáááááállllllllppppppp !!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ollrite

Re: Hjjjjjjjjáááááállllllllppppppp !!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nú er hann í launaðri vinnu. Ég hélt að þetta væri alltsaman sjálfboðavinna. En eins og þú segir er þetta frekar stórt batterí og hann upptekinn maður.

Re: Hjjjjjjjjáááááállllllllppppppp !!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
en ég er ekki stákur…. :(

Re: Hjjjjjjjjáááááállllllllppppppp !!!!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
ú, ú, ú, ég skal :D Þú sendir vefstjóra tölvupóst þess efnis, biður hann fallega um að vinsamlegast gera þér þann greiða að breyta notendanafninu þinu:) Tölvupósturinn skal innihalda eftirfarandi upplýsingar: Núverandi notendanafn Kennitölu Lykilorð Nýja notendanafnið Síðan bara bíðurðu þolinmóð/ur og stillt/ur eftir nýja notendanafninu því vefstjórinn okkar er upptekinn maður og gerir þetta alltsaman í sjálfboðavinnu. Kv.Aerie

Re: G lykil

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
G-lykillinn er fremst í nótnastreng laga sem eru spiluð í einstrikaðri eða tvístrikaðri áttund. Tónunum/Nótunum er skipt í áttundir í rauninni miðað við píanó. Nótnaborðið skiptist í miðju og upp (í átt að hærri tónunum) kemur einstrikuð áttund og tvístrikuð áttund en niður kemur litla áttund og stóra áttund. Litla og stóra áttund eru hinsvegar skrifaðar í F-lykli. Ég held ég sé að segja satt þegar ég segi að bara píanó spili bæði G og F lykil, önnur hljóðfæri geta bara spilað annað hvort og...

Re: Depression (á ensku)

í Smásögur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
og væri þa endilega svona voða slæmt?

Re: Fyrirfram- og eftiráþekking

í Heimspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hehe ooollræt danke shun

Re: Everytime we touch...

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Elska þetta lag, báðar útgáfur, æðislegur texti og ekki skemmir fyrir að hann höfðar mikið til til mín. Skondið sko, ég á vin sem er að fíla rólegu útgáfuna og vinkonu sem er að dýrka techno útgáfuna. Fannst það skondið:P

Re: Er hvít lygi réttlætanleg?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég get alveg sleppt því að ljúga án þess að vera skítleiðinleg og nudda viðkomandi. Þar sem ég er gagnkynhneigð stelpa ætla ég að snúa dæminu þínu upp í að vinkona mín komi í uppáhalds kjólnum sínum og spurji mig hvað mér findist. Ég myndi segja að mér persónulega findist hann ekkert spes og myndi ekki fara í hann sjálf en gefið að hann klæði hana ágætlega segði ég henni það á mót eða eitthvað álíka. Þetta segi ég alveg heiðarlega, svona myndi ég segja.

Re: Fyrirfram- og eftiráþekking

í Heimspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ok. Langar þig að útskýra hana nánar? í stuttu máli þó

Re: Er hvít lygi réttlætanleg?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Góð grein. Samt ætla ég að tjá mig svolítið um þetta og hugsanlega gagnrýna. Til að byrja með. Samkvæmt Kant er sá maður sem fylgir skilyrðislausa skilduboðinu og breytir alltaf rétt og hefði það ekki í sér að gera rangt af þvi að hann veit að það er rangt eingöngu að breyta rétt hlutlægt. Til þess að breyta siðferðilega rétt bæði hlut og huglægt þarf maður að beita skynsemi sinni á hugsanir langanir sínar og gjörðir og gera meðvitað rétt þrátt fyrir að langanir manns eða hugsanir séu...

Re: Hjálp.. smá væl :)

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þá held ég að málið sé að þetta sé ekki búið eftir að þú snappir. Talaðu við hann um þetta, vertu leið, reið, sár, svekkt og sorry og láttu hann verða þetta alltsaman líka. Síðan skaltu fylgja því eftir. Það er ekki búið þegar samtalið er búið heldur í hvert einasta skipti sem hann gleymir þér og tekur ekki tillit til þín o.s.f.v. þá verðuru leið eða reið og segir við hann hvað þér finnst og hversu miklum óþægindum þetta olli þér. Í hvert einasta skipti! Held að það sé eina leiðin. Þeir eru...

Re: Er hvít lygi réttlætanleg?

í Heimspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Er það, myndi hann virkilega hætta að virka og hrynja? Ég held ekki, ég held að heimurinn sé kannski ekkert að virka svo vel og að ef við gætum ekki logið þá fyrst gæti hann kannski byrjað að virka af alvöru.

Re: Fyrirfram- og eftiráþekking

í Heimspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
hvur djöfullinn er netafræði

Re: Hjálp.. smá væl :)

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nei einmitt. En þú hefur um þrennt að velja. 1. sætta þig við þetta 2. ræða um þetta og reyna að laga þetta 3. gefast upp á sambandinu eða allavega eins og ég sé þetta

Re: Reichstad eftir ósigur þriðja ríkisins

í Heimspeki fyrir 18 árum, 7 mánuðum
enganvegin hvernig færðu það út

Re: Hjálp.. smá væl :)

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já, ef þú hefur þolinmæði í að athuga hvort það að ‘snappa’ virkar myndi ég gera það. Að öðrum kosti myndi ég telka þetta samband einfaldlega búið.

Re: Hjálp.. smá væl :)

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Það eru svona sirka 5 mánuðir síðan ég hætti með strák sem ég var þá búin að vera með í 6 mánuði. Alveg fyrst var það auðvitað voða gaman og tóm gleði en svo einmitt varð þetta svona. Varð bara nokkurnvegin alveg eins og þú lýstir. Ég var nokkuð ósátt og sagði við hann hvað það væri óþægilegt fyrir mig að vera alltaf að hagræða mínum plönum í kringum hann þegar hann gerði það aldrei fyrir mig. Hvað það væri glatað þegar ég hélt að ég væri að fara að hitta hann, búin að hlakka til og klára...

Re: 1 dagur eftir

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Úff, þú þekkir mig náttúrulega ekki neitt en ég get sagt þér að ég álít ekki nokkra manneskju betri en aðrar hvað þá sjálfa mig. Ég myndi aldrei setja mig á háan hest og telja mig betri. Mér finnast listir og listrænir hlutir yndislegir þannig að væntanlega finnst mér hjáhvætt að vera ‘arty’ eða listrænn. Ég veit ekki til þess að ég sé að reyna voða mikið að vera öðruvísi, ef svo er þá er það væntanlega af þvi að mig langar að vera öðruvísi af því að það er bara ég. Ég skrifaði bara það sem...

Re: Hvort mynduð þið gera?

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég myndi allavega ekki segja það í sms-i. Ég myndi gera það í eigin persónu en ég veit ekki hversu mikið ég gæti sagt það beint út.

Re: 1 dagur eftir

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég reyni.

Re: Af hverju?

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég er/var algjörlega í þínum sporum. Þetta er sona þú veist þú verður að sleppa og halda þína leið en þú bara getur það enganvegin. Þú veist að hjartað í þér höndlar ekki að láta hana særa þig meira, aftur, ennþá… en þú ert líka nokkuð viss um að það höndlar heldur ekki að vera án hennar. Í gærkvöldi fékk ég minn breaking point. Ég brotlenti á botninum og uppgötvaði að það sem ég var að halda í og gat ekki slept var ekkert. Tómur sekkur eða tómarúm. Allavega ekkert haldbært. Ég neyddi mig...

Re: Ást

í Rómantík fyrir 18 árum, 7 mánuðum
http://www.hugi.is/romantik/threads.php?page=view&contentId=3008294 Korkur sem ég gerði einhvertíma varðandi það hvort við þyrftum endilega á einhverjum öðrum að halda. Auðvitað á fólk að bera virðingu fyrir hvoru öðru ef það er ástfangið. Ef það vantar virðingu held ég að það sé ekki ást.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok