Ég er 16 ára “grænmetisæta” þ.e. ég borða ekki kjöt en ég borða fisk og þegar mamma mín heldur að ég sé að deyja úr næringarskorti þá fæ ég mér 1-2 bita af kjúklingi, en aðeins tilneydd. Ég er ekki grænmetisæta vegna þess að ég sé dýraverndunar sinni, þó ég styðji þau málefni, skilji hlið þannig fólks og allt það, ég sé þetta einhvernvegin allt sem hluta af fæðukeðjunni. Nei kjöt fer bara illa í mig, mér finnst það þungt í maga o.s.frv. Málið er að þegar maður borðar ekki kjöt þá er mjög...