Sæl verið þið kæru hugarar! Þá er /smásögur komið með einn stjórnanda í viðbót en ég er ekki viss um að allir muni eftir mér, ég tók mér pásu í nokkurn tíma frá huga til að sinna námi og vinnu, en ég hef ákveðið að koma aftur sem stjórnandi á þessu áhugamáli og reyna að virkja það með hjálp meðstjórnendum mínum. Sjálf hef ég nokkrar hugmyndir til að auka virknina hér, eins og reyna að efna til mánaðalegra smásagnakeppna, en mér finnst líklegra að á tveggja mánaða fresti muni frekar virka, en...