Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Adrenalin
Adrenalin Notandi síðan fyrir 16 árum, 6 mánuðum Kvenmaður
1.332 stig
The word ‘politics’ is derived from the word ‘poly’, meaning ‘many’, and the word ‘ticks’, meaning ‘blood sucking parasites’.

Myndir (18 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Er það bara hjá mér, eða eiga fleiri vandamál með að senda inn myndir? Alltaf þegar ég reyni að senda inn mynd þá kemur bara eitthvað error og allt strokast út =/ Bætt við 12. apríl 2009 - 22:48 Connection Interrupted The connection to the server was reset while the page was loading. The network link was interrupted while negotiating a connection. Please try again. Þetta er nákvæmlega það sem kemur upp -.-

Vampire Academy (5 álit)

í Bækur fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ef þið kannist við þessar bækur, Vampire Academy, Frostbite og Shadow Kiss þá vitið þið hvað þær eru góðar. Ég er að leita að þessum bókum, veit einhver hvar ég get keypt þær? Einhvernvegin efast ég um að ég finni þær í eymundsson. Ooog, þær eru eftir Richelle Mead, mæli eindregið með þeim.

Hehe, hjálp? (2 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Sem stendur er ég að vinna mig áfram í photoshop 7.0 (veit, ekkert cs3 hérna) og er í smá vandræðum. Ég gerði nýjann layer og ætlaði að fara að lita en liturinn fór yfir line-artið sem var á allt öðrm layer. Er þetta eitthvað stillingaratriði? Gekk ágætlega með layerana á undann sko.

Burstar (9 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Bara svona að forvitnast, með hvaða bursta litið þið í photoshop eða öðrum forritum? Eða það gæti verið að þið litið með mörgum burstum, endilega segja, ég er ekki viss um hvaða bursta er best að nota =P

Þema (3 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Á ekki bráðum að fara að koma nýtt þema?

Leita að nótum (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég er að leita að þema lagi Pan's labyrinth á nótublaði sem ég get prentað út, fyrir píanó, með undirleik. http://www.youtube.com/watch?v=juCbjFyOEAc&feature=related Þetta er linkur á lagið, endilega láta mig vita ef þið finnið eitthvað, því ég fann ekkert á google.

Leita að mynd (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Já, enn einn þráðurinn þar sem spurt er eftir mynd =P Sko, myndin er um gaur sem æfir sund geðveikt mikið og á kærustu og svona en síðan flytur einhver geðveik gella í bæinn og hann heldur fram hjá kærustunni sinni en hættir síðan með hinni stelpunni til að vera með kærustunni. Stelpan klikkast og byrjar að hóta honum og á endanum rænir hún kærustunni hans og reynir að drepa hana. Hringir einvherjum bjöllum? Þetta er gömul mynd.

Hjálp! (7 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Ég er að teikna mynd í Corel painter en hún er búin að vera á pásu í tvo daga útaf því að layerarnir eru eitthvað að stríða mér -.- Ég er komin með þrjá layera og ætlaði að fara að gera þann þriðja til að lita bakgrunninn. Jájá, hann kom og ég byrjaði að mála bakgrunninn en síðan fór hann yfir línurnar mínar þannig það sást ekkert í þær O.o (Nei, liturinn var ekki svartu) Það hefur aldrei gerst, yfirleitt kemur bara eins og ég hafi teiknað línurnar yfir litinn þannig línurnar hverfa ekkert....

Vonir og þrá (0 álit)

í Smásögur fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Já, ég virðist forðast það að læra og gaf mér því stolinn tima til að gera litla sögu. Hrefna er líka að koma, kannski að ég sendi hana inn í kvöld, hver veit? En já, lítil saga sem ég skáldaði á þrem mínútum, njótið ^^ — Ég leitaði að þér hvert sem ég fór en fann þig hvergi. Ég athuga undir hverjum einasta steini, bakvið hvern einasta sófa og hljóp hringi i kringum þau hús sem voru á vegi mínum en þú faldir þig. Ég gafst ekki upp og hélt áfram að leita með von í hjarta. Í hvert einasta...

Photoshop (20 álit)

í Myndlist fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Jæja, ég er að spá í að safna mér fyrir Adobe Photoshop CS2 en það er pínu erfitt að finna. Veit einhver hvar ég get fundið það og hvað það kostar?

Harry Potter Forum (2 álit)

í Harry Potter fyrir 15 árum, 11 mánuðum
http://hp-fan.4umer.net/forum.htm Þetta er forum að síðu og ég hvet ykkur til að skrá ykkur að virkja þessa nýju síðu með mér. Kíkið og skráið ykkur ^^

Gleðileg jól! (7 álit)

í Smásögur fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Jæja, þar sem stjórnendur eru ekki búnir að því ákvað ég að láta inn þráð með jólakveðjum til ykkar hugara, þetta hefur verið gott ár hér á /smasogum og virknin aukist mikið =P Gleðileg jól kæru hugarar og farsælt komandi ár!

If you would... (15 álit)

í Ljóð fyrir 15 árum, 11 mánuðum
If you would say ‘Hi’ I would smile. If you would smile I would be happy. If you would hug me I would be paralyzed by happiness. If you would say you liked me I would be thrilled. If you would kiss me I would be above the sky. If you would say you loved me I would run away and never coming back. — Mitt fyrsta verk sem ég sendi inn á /ljod, ég veit að þetta er ekki meistaraverk en þetta kom bara allt í einu upp í hugann og ég varð að skrifa það niður. Endilega gagngrýna =P

/smasogur (13 álit)

í Smásögur fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Er það bara hjá mér eða er allur hægri hluti /smasogur kominn í svona miðjustillingu með texta þannig að korkar og skoðunarkönnun eru öll röðuð í miðjuna? Mér finnst þetta fáránlegt og óþægilegt og ég vil spyrja stjórnendur hvort þetta sé einhver tæknileg villa eða hvort þetta sé nýtt skipulag?

Twilight (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Er með fjóra miða til sölu á forsýninguna á Twilight á laugardaginn klukkan 20:00 í sambíóum kringlunni. Verðið er það sama og inná netinu eða samtals 3600 krónur fyrir þessa fjóra miða. Hver sá sem hefur áhuga senda mér skilaboð í pm. Bætt við 27. nóvember 2008 - 17:57 Þið megið bjóða í, ég vil losna við þessa miða.

Spurning (4 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum
Hvað má mynd vera stór sem send er hingað inn?

Lag með Three Days Grace (5 álit)

í Rokk fyrir 16 árum
Já, ég er að leita að lagi með Three Days Grace sem heitir One-X. Alltaf þegar ég ætla að downloada því inná limewire kemur bara að það vanti fleiri sources en samt á alveg að vera meira en nóg af því! Hjálp, hver sá sem veit hvar hægt er að downloada því, ekki inná limewire, þá endilega senda mér linkinn =)

Photoshop (10 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég er í vandræðum með photoshop, einfaldasta hlutinn sem hægt er a vera í vandræðum með -.- Photoshopið heitir Adobe Photoshop Elements 5.0 . Ég veit að þetta er ekki flottasta týpan, fylgdi bara með teikniborðinu mínu og ég er nýlega búin að vera að reyna að færa mig yfir í það en það er einn stór galli. Ég finn ekki strokleðrið =( Ég vel srokleðurstakkann en það er ennþá eins og það sé bara penni, smá hjálp?

DeviantART (8 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 1 mánuði
Já, ég er nýbúin að skrá mig á DeviantART en ég bara get engann veginn fundið hvar á að setja inn myndir og setja upp profileinn, einhver til í að hjálpa mér? =) Bætt við 14. október 2008 - 21:29 Ah, vá vandræðalegt, ég náði loksins að klóra mér út úr þessu x] ojæja =)

Banner (6 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 1 mánuði
Jæja, það eru flest áhugamál hérna á huga sem hafa haft bannerkeppni og skipt um banner og ég var að spá í hvort það væri ekki góð hugmynd að hafa smá bannerkeppni? Það kemur ennþá meira lífi í áhugamálið, sem hefur meðal annars orðið miklu líflegra upp á síðkastið! Hvað segja stjórnendur um þetta?

Útgefendur (8 álit)

í Smásögur fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég setti þennan þráð líka á bækur en fæ engin svör þar, vona að ég fái svör hérna =) Ég hef verið að spá í að reyna að gefa út bók, ekki líklegt að það gangi eitthvað hjá mér en ég hef allavega engu að tapa, og það sem ég vildi spyrja um er hvort maður þyrfti að vera búinn með alla bókina eða bara svona hluta af henni til að fá samþykki útgefandans, og hvert væri þá best fyrir mig að fara? Fyrirfram þakki

Útgefendur (2 álit)

í Bækur fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég hef verið að spá í að reyna að gefa út bók, ekki líklegt að það gangi eitthvað hjá mér en ég hef allavega engu að tapa, og það sem ég vildi spyrja um er hvort maður þyrfti að vera búinn með alla bókina eða bara svona hluta af henni til að fá samþykki útgefandans, og hvert væri þá best fyrir mig að fara? Fyrirfram þakki

Bílveiki -.- (26 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já, ég ætla að hafa hérna sannkallaðann nöldurþráð um bílveiki mína. Ég hef alltaf verið bílveik og er með töflur fyrir lengri ferðir en þetta versnaði til muna þegar mamma keypti nýjann bíl - Toyota Yaris. Útaf einhverri ástæðu sem mér er ekki ljós þá verð ég tvöfalt bílveikari í honum heldur en venjulega. Ég reyni eins og ég get að forðast að fara í hann, en hei, einhvern veginn verð ég að komast í skólann -.- Það sem pirrar mig mest er að foreldrar mínir eru ekki nærri því að selja hann....

Tónlist (28 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Svona bara fyrir skemmtileg heit, hlustið þið á tónlist þegar þið eruð að teikna? s.s. lag eða tónlistarflokk. Væri gaman að vita. Ég hlusta alltaf á lög eins og Bring Me To Life með Evanescene og Spider's Web með Katie Melua, veit ekki alveg hvort þau flokkast undir rólega dálkinn en… Endielga segja mér hvað þið hlustið á, ef þið hlustið á eitthvað =)

Teikniborðið mitt =) (11 álit)

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já, ég er loksins búin að fá teikniborðið mitt og er að reyna að klóra mér áfram í því að læra á það. Það fylgdu þrjú forrit með því, þau eru Adobe photoshop elements 5.0 Corel painter essentials 3 Nik color efex pro 2.0 GE Já, ég er forvitin um hvernig þau virka en sérstaklega þetta corel painter. Er búin að installa photoshoppinu og corel painter en ég er að geyma hitt þar til seinna, hljómar ekki eins spennandi. En í hvaða program fer maður ef maður ætlar bara að teikna eins og á blaði?...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok