When she was bad - Jonathan Nasaw The Reach - Nate Kenyon Bloodstone - Nate Kenyon Þetta eru allar frekar creepy spennusögur, finnst The Reach með eindæmu góð, en uppáhaldið mitt er klárlega When she was bad, það er hálfgerð morðsaga í óvenjulegri kantinum, þar sem maður fylgist með stelpu sem hefur þrjá persónuleika, einn af þeim morðingi, einn af þeim hóra og einn af þeim bara hún, venjuleg, feimin stelpa. MJÖG góð bók. Annars ef þú ert fyrir seríur, þá mæli ég líka með The Hunger Games,...