Jæja, það er komið á það point þar sem það er svona 95% öruggt að ég fái að fara út í skiptinám, ætla að fara eitthvað í kringum sumarið eftir annað árið mitt í framhaldsskóla, en er að byrja núna í haust. Er byrjuð að spá í þetta því allir segja að maður þurfi að sækja um með löngum fyrirvara til að vera öruggir og eitthvað. Þannig staðan er þannig: Ég vil helst komast til Argentínu, en annað val er Brasilía, þriðja Hondúras og fjórða Kosta Ríka. Ég valdi þessi lönd útaf því það er hægt að...