Í dag birtu Scolastic og Bloomsbury kápurnar þrjár fyrir Harry Potter and the deathly hallows. Mary GrandPre teiknar myndirnar fyrir bresku barnabókina, Arthur Levine teiknar bandarísku kápuna en ljósmynd er notuð sem kápa fyrir bresku fullorðinsbókina. Hér eru mínar vangaveltur varðandi kápurnar þrjár: Breska barnabókin: Á forsíðunni eru þau í einhverjum fjársjóði, einn af þeim hlutum sem þar eru (á bak við hjálminn með drekanum) gæti verið Hufflepuffs cup (bikarinn). Ég var að velta því...