Þessi spá virðist hafa ollið ansi miklu fjaðrafoki hér og ég vill taka það framm að þetta er spá, það að kalla mig hálfvita og fullyrða það að ég haldi með hinu eða þessu liði bara útaf þessari spá er dónaskapur. Ég hvorki hata Manchester united né Ferguson og ég er heldur ekki Liverpoolaðdáandi, þó að mér þyki árangur þeirra í meistaradeildinni í fyrra aðdáunarverður. Skil ekki sum atriði í greininni. 1) Spáir Liverpool 2-3 sæti? Hvernig mögulega geturðu gert það? Hérna sé ég strax að þú...