sko málið er það að ég á mér uppáhaldshljómsveit, í hljómsveitinni eru fjórir meðlimir og einn þeirra í LANGmestu uppáhaldi og bara gjörsamlega DÝRKA ég þennan meðlim.. alltaf þegar mig dreymir að ég sé annað hvort á tónleikum með þeim, hitta þá, tala við þá eða e-ð þannig, þá tala ég við alla meðlimi hljómsveitarinnar nema þennan uppáhaldsmeðlim minn.. :/ eða ég kalla nafnið þeirra þegar þeir spila (dreymir oftast bara svona mjög lítil gigg) og þeir líta allir á mig nema þessi eini...