Fékk þessa brandara senda í maili í tilefni dagsins, 24. okt, og mér fannst þeir góðir svo ég ákvað að senda þá hér inn. :) “Getur þú hjálpað mér ástin mín” Eiginmaðurinn sat afslappaður fyrir framan sjónvarpið og horfði á enskaboltann þegar konan hans kemur til hans og segir við hann, einmitt þegar sóknin er að byrja: “Ástin mín, getur þú skipt um peru fyrir mig núna fram á gangi. Hún er búin að vera sprunginn svo lengi, í margar vikur?” “Sýnist þér standa Osram Pera á enninu á mér,” segir...