ég held ég hafi lesið, eða heyrt það í einu af þessum behind the scenes dóteríi, að hann sé með þetta af því að hann slær svo fast(?) á gítarinn að það eru rifur í lófunum á honum sem opnast síðan alltaf þegar hann spilar.. það var e-ð í þá áttina.. hvort það er rétt, það hef ég hinsvegar ekki hugmynd um.. þetta er s.s. til að hylja þær eða kannski frekar halda þeim saman eða e-ð þannig..