við vorum með einn hest sem við höfðum aldrei tima til að temja og svo sendum við hann í tamningu til bróðir mömmu minnar og svo hringdi hann í okkur nokkrum mánuðum seinna og sagði að klárin væri tilbúin og svo þegar við fórum og sóttum hann var hann einu sinni ekki á járnum og það sást heldur ekkert að hann hafi nokkurn tíman verið járnaður og svo fórum við að vinna með hann (tók 2 1/2 tíma að járna hann), en hann var orðin 12 vetra þá. Hann hrekkti alltaf fyrst þegar það var farið á hann...