Það er líka miklu meira en þetta sem er um að vera í íslenskri tungu, t.d. allt þetta slangur og svo orðamyndunin. Hvort finnst ykkur réttara að segja “Viltu koma og sækja í mig” eða “Viltu koma að sækja mig”? Og svo mætti lengi telja hvað fólk raði orðunum rangt saman og myndi kolvitlausa setningu með því. Einn stafur, ein komma, einn punktur og fleirri smámunir geta breytt öllu til muna og aftar sem ekki notum við þetta vitlaust og flestir taka ekkert eftir því. Og já ég er ekki góð í...