já eittsinn þegar ég bjó á suðureyri kom snjóflóð hinu meginn í fyrðinum og fór í sjóinn og það var brjálað veður og sjórinn kom á landið hinumeginn og það var allt í sjó og ég og systir mín vorum í pössun hjá frænda okkar og við þurftum að fara heim til ömmu og afa vegna þess að hús frænda míns var svo nálægt sjónum og eh fullt