Í sjöunda bekk kom kall frá kyrkjuni að segja okkur frá litlu börnunum í útlöndum sem fengu ekkert að borða. Á meðan hann mesaði yfir okkur um það voru allir að springa úr flissi, og þegar hann var farinn spurði kennarinn hvað væri svona fyndið og bekkjasystir mín sagði að hann hefði verið með opið buxnaklauf. Þá hélt kennarin heljarinnar ræðu sem endaði með þessum orðum: Hann gæti verið búinn að æða um allt með opið buxnaklauf. Það á alltaf að segja frá ef eh er með opið buxnaklauf. Ekki...