Hefur þú lent í að vera að spila á Gítarinn/Bassann þinn í góðum fýling, hvort sem er á tónleikum, hljómsveitaræfingu eða bara einn heima, og þá hefur ólin losnað af, og hljóðfærið ef til vill lent í gólfinu ? Ráðið við þessu færst út í næstu hljóðfæraverslun og kallast Straplock (er reyndar dýrara en ég hélt, minn kostaði 2700 mynnir mig, en vel þess virði ef maður er með rándýrt hljóðfæri) Straplock virkar þannig, eins og nafnið gefur til kynna, að það læsir ólinni á hljóðfærinu segjum sem...