Nýjir strengir hljóma alltaf mun ferskari en eldri strengir (það festist húðfita og ýmis óhreinindi í þeim), ég skipti alltaf um alla strengina (nema að þetta sé einhver neyð, og ég hafi ekki tíma eða peninga til að skipta um alla) Á mínum bassa þá er svona gat í miðjum tunertakkanum. Set strengina í brúna, strengi þá eftir hálsinum, svo klippi ég strengina svona 5cm lengri en að tunernum, endann í gatið í miðjum tunernum og sný svo bara :) Passa bara að snúa í rétta átt, var að gera við...