Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Óska eftir converterum

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Ég veit um RME ADI-8 sem gætu mögulega verið til sölu í lok janúar. Veit reyndar ekki hvort það er DS eða QS

Re: .......HLJÓÐKERFI TIL LEIGU MEÐ HLJÓÐMANNI........

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Sterkur leikur að taka fram hvernig hljóðkerfi þú ert með (hvernig box og hvernig mixer) og hvað þú ert með af micum, og mögulega hvað þú ert með af outboard, ef eitthvað er. Eða það fyndist mér allavega.

Re: Hvað eru bestu/uppáhalds söng micarnir

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Shure SM7 er rosalega inn hjá mér í dag :) Hef svosem ekkert brjálað viðmið en eftir margra klukkutíma grúsk á netinu ákvað ég að skella mér á 7una.

Re: Svampar til að demmpa hljóð

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 11 mánuðum
http://www.hugi.is/hljodvinnsla/threads.php?page=view&contentId=7274361

Re: Hljóðkortapælingar

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 11 mánuðum
http://www.rme-audio.de/en_products_babyface.php

Re: Hljóðkortapælingar

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 11 mánuðum
mynnir að það hafi verið um 150 þúsund, í miðri kreppu

Re: Tron Legacy trailer - Endurgerð.

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Nokkuð töff :)

Re: Logic pro????upptökustjóri??

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Ef ég skil þig rétt þá ertu að biðja einhvern um að búa til “preset” fyrir þig í logic? frá Toontrack er til Plugin sem heitir EZMix sem þú ættir að skoða. http://www.toontrack.com/products.asp?item=69 Annars gengur oft ekki a presetta hljóðfæri, þar sem að þau þurfa oft aðra vinnslu eftir lögum, og hvað er í kringum það

Re: Hljóðkortapælingar

í Hljóðvinnsla fyrir 13 árum, 11 mánuðum
RME kortin eru klárlega það lang besta sem þú færð af því sem þú nefnir ;)

Re: Spurning um gler í hljóðverum

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
Trikkið er að vera með tvö gler, með lofti á milli, hafa þau misþykk og pínu hallandi (þannig að þau séu ekki parallel) Gætir prufað að tékka hér: http://www.johnlsayers.com/phpBB2/index.php

Re: Darknote Walk into your nightmare!!

í Metall fyrir 14 árum
Djöfull fínn diskur, keypti hann á Eistnaflugi =)

Re: Hljóðkort í upptökur?

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
Hvað ætlaru að taka upp með því? Hvað þarftu marga Mic-preampa, þarftu að hafa DI tengi fyrir gítar, og hvað ertu til í að eyða miklum peningum ?

Re: Toneking á denmark street london

í Hljóðfæri fyrir 14 árum
Var þarna um daginn, fannst hún bara alls ekki jafn spennandi og ég hafði ýmundað mér. Ég er nú reyndar bassaleikari, en það var eiginlega ekkert spennandi þarna fyrir mig, nema einn '72 Rickenbacker í “Vintage and Rare Guitars” og svo var helvíti laglegur Warwick í einni búðinni, hitt var bara fullt af einhverjum fenderum og ibanez.

Re: Acoustic foam..

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
Steinull, STEINULL, ekki stálull ;) Sú ull sem ég notaði var Veggull, hún er mynnir mig 100kg/m*3 og hver plata er 60x120cm, fáanlegar í þykkleikunum 5, 7.5, 10 og mynnir mig 12.5 líka. Ég keypti 7.5 ull og pakningin kostaði kringum 4500 með 4 plötum.

Re: Acoustic foam..

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
Húsasmiðjan, Byko… Kallast steinull. Gerir margfalt meira gagn, þarf steinull sem er yfir 80kg/m*3 til að vera að fá gott broadband absorbtion. Getur lesið þér til á ýmsum stöðum hvernig á að búa til panela úr steinull. Mæli með að skoða nokkra “stickies” á þessu spjallborði: http://www.johnlsayers.com/phpBB2/viewforum.php?f=3&sid=4fc03da03327eee8484cd6ebbf5272a4

Re: Virtual Dj og Mixer

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
Þetta er allavega græja eins og þú þarft, hvort hún virkar með Virtual DJ eða ekki veit ég ekkert um. Gæti vel verið að það fylgji þessari græju eitthvað forrit.

Re: Virtual Dj og Mixer

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
Almennt ekki, en hinsvegar eru til ýmsar græjur sem gera akkurat þetta. T.d. Torq xponent frá M-Audio.

Re: ts; 2 ódýrir condenser micar

í Hljóðfæri fyrir 14 árum
Shockmount myndi ég nú kalla þetta ;) Rackmount er til að festa græjur í 19" rack, shockmount er til að míkrafónninn picki síður upp bank og annað slíkt sem micstandurinn verður fyrir.

Re: Trommudót og mixer til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum
Hmm, sýnist þessi mixer ekki vera með kraftmagnara, svo veit ekki af hverju þú tekur fram 100W

Re: ATH ungar og upprennandi hljómsveitir á Akureyri!!!

í Hljóðfæri fyrir 14 árum
skilst að verið sé að tala um 26. nóvembe

Re: Bullet for my valentine?

í Metall fyrir 14 árum
hlustaður á allann The Poison diskinn með Bullet for my valentine, hann er þrusu góður. Just another star, curses, hand of blood og no control eru lög af EP plötu með bullet. Gætir tékkað á Funeral for a friend (t.d. “Tales don't tell themselves” plötunni), Fyrstu plötunni með before their eyes (sem heitir Before their Eyes) nýrri plötur með Avenged sevenfold (self-titled platan er nokkuð hress) Spuring með Killswitch Engage jafnvel.

Re: Virtual trommari sem

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
Ég veit ekkert hvort það sé það sem þú ert að leita að, en Groove Agent frá Steinberg er einhverskonar trommugaur.

Re: harðadiskavinnsla smitast yfir í monitora ?

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum
Ég lenti í þessu með flakkarann minn, teipaði yfir jörðina á flakkaranum og þá hætti það. Hinsvegar er þetta ekki góð lausn á málinu, meira bara redding.

Re: Búa til snák ?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum
Ég hef búið til snák (hann var um 10 metrar og var 10 línur) Myndi bara tékka í hljóðfæraverslanir landsins (ekki gleyma HljóðX og Exton) og sjá hvað þeir eiga. Neutrik tengi kosta hátt í þúsundkall stykkið, svo að fyrir 10 línu snák ertu kominn með 20 þúsund bara í tengi, og þá vantar þig snúruefnið og alla vinnuna í að lóða þetta, þannig tékkaðu bara hvað verslanir bjóða uppá.

Re: Presonus firestudeo frá USA

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 1 mánuði
samkvæmt þessari mynd: http://www.m-audio.com/images/global/media_hqpics/Profire2626%20-back.jpg Þá tekur kortið 12V, 3.5A (3500mA) þannig ef að spennirinn sem fylgir með þolir ekki allar spennur, ætti að vera lítið mál að finna annann :) Sá samt ekki upplýsingar um spennubreytinn á síðunni hjá þeim í fljótu bragði
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok