Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Hljóðnemar útvarpsstöðvanna

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 11 mánuðum
nei held alveg örugglega ekki, Gústi á allavega par af c2000 og finnst annar þeirra endilega hafa verið DJ micinn. Hef svosem ekkert pælt frekar í því

Re: Hljóðnemar útvarpsstöðvanna

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Voice 987 - Akureyri DJ mic: AKG c2000 Gesta micar eru held ég 2x SM7 Auglýsinga mic er M-Audio Solaris(sem ég á) eða AKG c2000 (ef ég er að nota solarisinn)

Re: Allen Heath GL2200 24channel - til sölu!

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Hef mikað mikið á nákvæmlega svona mixer. Mjög skemmtileg græja

Re: vantar hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Í ASIO þarftu að stilla input driverinn fyrir cubase. Með Presonusinn sem input driver þá ættiru ekki að geta komið tölvumicnum á rás í cubase. Core audio er hljóðkerfið sem OS X (og Logic) nota

Re: vantar hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 12 mánuðum
held að þetta sé spurning um ASIO stillingar í cubase. Damn I love Core Audio :D

Re: Guild á skullcrusher ?

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 12 mánuðum
Er einmitt að því, mæti oftast í svona 2-3 wintergrasp á dag :P

Re: Gerðu Þinn Eigin "ghetto" Subkick!

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
Af hverju ? ætlaru ekki að plögga þetta í Mic pre ?

Re: Garage Band?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
Apple fyrir PC ? forritin iTunes og Safari, frá Apple eru til á Windows. Svo er hægt að keyra Windows á öllum nýjum apple tölvum. Hinsvegar er ekki hægt að keyra OS X á PC tölvum, nema með einhverjum krókaleiðum

Re: Músin í Macbook Pro (hjálp)

í Apple fyrir 16 árum
á logitech músinni minni (MX518) eru takkar sitthvoru megin við scrollið sem að hægja/hraða á henni. Ef ég rek mig í annann takkann, þarf ég bara að ýta á hinn til að laga það

Re: ÓE, NS10, Yamaha

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
mæli sterklega með því að lesa “Reglur á hljóðfæri” en þar er einmitt bent á áhugamálið /hljodvinnsla, sem mér finnst líklegra að fólk sé að selja mónitora ;)

Re: Garage Band?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
Ekki til, ekki verið að vinna í því

Re: Gerðu Þinn Eigin "ghetto" Subkick!

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
jú kanski það, er alltaf alveg að fara að kanna þetta alltsaman ;)

Re: Hver Er Munurinn.....

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
Ok dreg það kanski til baka að vissu l eiti. En maður verður virkilega að vita hvað maður er að gera, og taka sér góðann tíma í það, hlusta á sem flestum stöðum o.s.frv. Hinsvegar finnst mér ekki að fólk ætti að taka að sér masteringu fyrir aðra (hvað þá að vera að selja það) nema í almennilegri aðstöðu og kalla það “masteringu”. Finnst aðeins annað að vera að mastera eigið efni til að gera það útgáfuhæft.

Re: Hver Er Munurinn.....

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
Stórkostleg einföldun: Mixa: Taka öll hljóðfæri og setja saman í eitt lag Mastera: taka öll lögin og setja saman í eina plötu. Mastering er allra siðasta skrefið í vinnslu á lagi/plötu. Það felst í því að taka mixið, og jafna það út, reyna að fá lögin til að hljóma eins gegnum alla plötuna (þeas. þannig að það sé nokkurnveginn sami bragur á þeim öllum). Koma í veg fyrir slæmar tíðnir séu að leka gegnum mixið, og mest áberandi, að keyra upp styrkinn á laginu. Masteringu er ekki hægt að gera...

Re: eitthvað vit í þessum skölum -link

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
heavy óþægilegt að lesa þetta ! Annars er þetta bara að læra fingrasetninguna á blús skalanum, þá getur maður fært hann hvert sem er. G|---------------| D|-----------3-5-| A|-----3-4-5-----| E|-3-6-----------|

Re: monitors

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
Já. Finnst samt réttast að benda á að herbergið sem maður er í skiptir í rauninni mun meira máli en mónitorarnir Bætt við 14. apríl 2009 - 20:15 líka kanski spurning um að prufa að halda á þeim :P

Re: monitors

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
en frábær aðferð til að ákveða hvaða græjur maður ætti að kaupa

Re: Gerðu Þinn Eigin "ghetto" Subkick!

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
Ég er alltaf alveg að fara að útbúa mér svona, ætlaði að gera þetta almennilega og fá gamla trommu utanum keiluna, og nota svo bara Tom-holder :) Btw. flestar snúrur sem ég hef klippt/lóðað hafa innihaldið Rauðan+Bláan (hot+cold) einnig ber að gæta þess að flestir Mic-pres vilja fá inná sig álag sem er ekki mikið undir 70 ohm, keilur eru 4-8 ohm oftast. Þessvegna gæti verið sniðugt að gera ráð fyrir því og bæta við einhverjum mótstöðum (ég er enþá að rannsaka þeta áður en ég útbý mér subkick)

Re: trommumicar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
2 bad :P

Re: trommumicar

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
ertu á höfuðborgarsvæðinu ?

Re: Gítarleikari óskast

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Báðir gítarleikararnir eru bara á Akureyri í skóla, og verða því ekki í bænum í sumar.

Re: munur?

í Apple fyrir 16 árum
hvað ert þú að gera á þessu áhugamáli ?

Re: Line6 upptökugræjur fyrir tölvuvinnslu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
var að sækja geðveikt fínann software compressor sem heitir Major Tom Langaði bara að koma því á framfæri, gott stuff :P

Re: CME Hljómborð fyrir neðan er SELT!

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum
óþarfi að búa til nýjann þráð fyrir það samt ;)

Re: Að gera upp sett?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Keyptu skinn á allt settið (helst neðri skinnin líka) og fáðu frænda þinn til að setja þetta upp með þér. Góð skinn og vel stillt skinn á lélegu setti eru mun betri en léleg og illa stillt skinn á frábæru setti. Lærðu að stilla, skoðaðu video á netinu og gerðu það. Lærðu á settið, taktu tommana af, losaðu bæði skinnin, þrífðu hann að innan og settu skinnin á aftur og æfðu þig að stilla þau þangað til að þau hljómi vel. Ef að hardwarið er í lagi (tommarnir haldast á sínum stað o.s.frv) notaðu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok