Stórkostleg einföldun: Mixa: Taka öll hljóðfæri og setja saman í eitt lag Mastera: taka öll lögin og setja saman í eina plötu. Mastering er allra siðasta skrefið í vinnslu á lagi/plötu. Það felst í því að taka mixið, og jafna það út, reyna að fá lögin til að hljóma eins gegnum alla plötuna (þeas. þannig að það sé nokkurnveginn sami bragur á þeim öllum). Koma í veg fyrir slæmar tíðnir séu að leka gegnum mixið, og mest áberandi, að keyra upp styrkinn á laginu. Masteringu er ekki hægt að gera...