Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Re: Ugly Alex (nýtt band frá Akureyri)

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hehe, mestallt sama fólkið The Ones: Dagný Elísa (einnig í Robonia) Hreinsi (Robonia, var í nevo) Gísli (Robonia, er í Ugly Alex) Gunni (nevolution, samdi lögin og producaði, spilaði ekki live samt) Heimir (nevolution, núna einnig í Sign) Hörður Túl Robonia: Dagný (The Ones) Hreinsi (The Ones, Nevolution) Heiðar (nevolution, Disturbing boner) Gísli (The Ones, Ugly Alex) Bjössi (Ugly Alex) Disturbing Boner: Heiðar (Robonia, nevolution) Gústi (var í nevolution, er í bandi sem heitir hælsæri í...

Re: ÓE: Delay pedal fyrir bassa

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Delay fyrir bassa.. er það eitthvað kúl :P?

Re: Vandræði með að fá almennilegt sound

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ekki slæmt !

Re: Vandræði með að fá almennilegt sound

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það er samt actually að gerast hjá mér og vini mínum að við erum í sumum tilvikum farnir að kjósa Studio Devil Virtual Guitar Amp yfir Vox AC50 i 4x12 box með SM57 :o

Re: Umræða um hljóðmannslaun

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
hvernig er þetta í TÞM, gamla bókasafninu og á svona stöðum ?

Re: Vandræði með að fá almennilegt sound

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Algengast er að taka upp gítarsound gegnum magnara með mic á keiluna. MJÖG algengur mic í þetta er Shure SM57, og er svona “venjuleg” staðsetning á keiluna, mitt á milli “dustcap” (hringurinn sem er í miðju keilunnar“ og endanum á keilunni. Oftast alveg uppvið grillið á magnaranum. Það eru auðvitað ekki til neinar reglur í þessu, að færa micinn til um 2 cm getur munað miklu uppá soundið, og þegar ég er að mica upp gítarmagnar (og er að gera það almennilega, en ekki í einhverju flýti) tek ég...

Re: Vandræði með að fá almennilegt sound

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 3 mánuðum
GuitarRig 3 er drasl miðað við Studio Devil Virtual Guitar Amp. Er eiginlega hættur að reampa eftir að ég fór að nota VGA. Ekkert alltof margir takkar og maður getur tweakað þetta alveg í döðlur til að fá það sem maður er að leita efti

Re: [ÓE] Sennheiser HD 25

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Bjartsýnn :) veit ekki til þess að margir sem eignist HD25 selji þau aftur ;)

Re: Ugly Alex (nýtt band frá Akureyri)

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
jamm, hlakkar til að sjá þá live, held að þeir muni njóta sín mun betur live

Re: Ugly Alex (nýtt band frá Akureyri)

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
LoverHater Trommurnar sánda samt soldið gervilega fyrir mér samt (kannski því ég er með shit hátalara) Ég er eiginlega alveg viss um að þessar trommur séu annaðhvort prógrammaðar, eða triggeraðara með overheadum (miðað við cymbalasoundið giska ég á hið fyrra) sömuleiðis heyrist mér gítarsándið vera Guitar Rig (og bassinn líka) Held persónulega að bandið myndi njóta sín betur með meiri “natural” production, veit að þeir eiga alveg græjurnar í það (Gísli er með Randall RM-100, Bjössi með...

Re: 1/4 step down

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
af hverju villtu það ?

Re: Ugly Alex (nýtt band frá Akureyri)

í Metall fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Því þau eru öll tekin upp á sama stað :P?

Re: Að kaupa sér makka.

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
maður ef ekki að setja límmiða á lyklaborð með baklýsingu

Re: Að kaupa sér makka.

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
getur ekki fengið takkana sjálfa, en vissulega geturu stillt lyklaborðið á íslensku og skrifð íslenska stafi, þeir verða samt merktir eins og amerísk lyklaborðsupsetning er.

Re: Óska eftir hljómsveit/meðlimum (Akureyri)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
djöfull myndi ég samt að flestu öðru leiti aldre neinna að búa þar :P Annar finnst mér tónlistarlífið á akureyri allt að koma til aftur, það var rosaleg lægð í því

Re: Hjálp með pickuppa.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
haha djöfull finnst mér brilliant að allir þeir aðilar sem þú nefndir eru búnir að svara þræðinum :P

Re: Að kaupa sér makka.

í Apple fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Já þú getur keypt þér Pro í ameríku. Kostir: líklega ódýrara en að kaupa hana hér. Gallar: Gæti verið eitthvað bögg með ábyrgð, Amerískt lyklaborð en ekki íslenskt

Re: Auka Action

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hvað ertu samt að meina með að auka action ? Yfirleitt er talað um að hækka (færa strengina lengra frá) eða lækka (færa strengina nær)

Re: PRS Singlecut SE

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þó að ég sé ekki gítarleikari þá hef ég rosalega góðann vibe fyrir PRS eitthvað

Re: Audix i5 ?

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ég er líka ekki að dýla d112 alveg nógu vel. Hef aldrei fengið almennilegt tækifæri til að leika mér með Beta52 og ekki enn prufað Audix D6.

Re: [TS] M-Audio BX5a monitorar par

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ég er með stærri týpuna til sölu, auglýsingin er nokkrum þráðum ofar.

Re: Audix i5 ?

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 3 mánuðum
er það samt ekki D6 sem er “official” bassatrommumicinn frá Audix ? Hélt alltaf að D4 væri aðeins meira stílaður á tomma. Annars hef ég reyndar verið mjög sáttur með Beta91 sem bassatrommumic

Re: (ÓE) Alvöru Mic Pre eða Channel strip

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 3 mánuðum
shit, Silli Geirdal mætti með LA610 til mín á tónleika áðan (þeir voru að taka upp söng fyrir tónleika í byggingunni og hann kom bara “Hei, viltu nota preampinn fyrir sönginn” Djöfull var ég að fýla þetta ! Annars myndi ég skoða classifieds á Gearslutz, margir að selja hressar græjur þar. Hefðiru btw. einhvern áhuga á Seventh Circle Audio preamps ? (hafa hlotið mikið lof á gearslutz) Ég hef lengi verið á leiðinni að panta mér Chassis með tveimur módúlum

Re: Studio tímar?

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Tékkaðu endinlega á hugi.is/hljodvinnsla Linkar á ýmis stúdíó þar, og margir virkir notendur þar sem eru að taka að sér upptökuverkefni fyrir lítinn pening.

Re: Lélegir tónlistaskólar

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Sjálfur hef ég verið að læra hjá Stefáni á bassa í tónlistarskólanum á akureyri í nokkur ár. Stebbi finnst mér alveg frábær karakter og mjög fínn kennari. Bassanám hefur pínu verið í lausu lofti þar sem ekki hefur verið til námsskrá en hún er loksins komin. Ég hef hinsvegar náð að læra mjög mikið (og líklega meira ef ég hefði lagt aðeins meira á sjálfann mig, en hef ekki verið að gefa mér alveg nógu góðann tíma í að sinna náminu, sem hefur mikið með skipulagsleysi hjá mér að gera). Í byrjun...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok