Iss, Tolkien-Nörd er nú bara jákvætt fynnst mér, ég dýrka myndirnar og er rúmlega hálfnaður að lesa fellowship, verð að viðurkenna að sumir ykkar komu með óþarflega gróft skítkast.. Tolkien er ekkert nema snillingur og þarf maður að hafa doltið lítið að gera í lífinu til að skapa heilann heim og tungumál fyrir næstum allaí heiminum.. En það breytir því ekki að hann er snillingur og bíð ég spenntur eftir ROTK, ætla á maraþonsýningu (allar myndirnar sýndar í röð) ef að það verður einhver...